Verkstæði okkar er vel tækjum búið til bílrúðuskipta. Einnig leggjum áherslu á að nota eingöngu bílrúður frá Orginal framleiðendum á bílrúðum.

Ísetningaefni sem við notum er viðurkennt af öllum bílaframleiðendum.

Bílrúðan hefur alltaf lagt áherslu á að bílrúðuísetningarmenn séu fagmenntaðir (Bílasmiðir).

Stafsmenn á verkstæði Bílrúðunnar hafa áratuga reynslu við bílrúðuskipti og rúðuviðgerðir.

Bílrúðan er með þriggja ára ábygrð á bílrúðuskiptum á nýrri bílum en tveggja ára ábygrð á bílrúðuskiptum við eldri bíla.